föstudagur, apríl 20, 2007

Usa Syndabaeli og SyndaBaeli2


Eftir 11klst flug lentum vid a Althjodlegaflugvellinum i Los Angeles og rukum beint a bilaleiguna thar sem vid hofdum akvedid a leigja okkur bil og taka biltur yfir BNA endilong. Fyrst thurfti ad stoppa og skoda LA. La er stor mjog stor vid keyrdum eftir einni gotu i einn og halfan tima an thess ad beygja af gotunni (Hollywood Blvd) Keyrdum i gegnum Hollywood Beverly Hills og alla turhesta stadina og okum upp ad Hollywood skiltinu. Forum a strondina og fengum okkur hamborgara a skitabullu sem er vist fraeg fyrir ad hafa verid i myndinni American Gaffiti. En eftir tvo daga i LA var stefna sett a Nevada Eydimorkina til Las Vegas. Las Vegas er ein furdulegasta borg a yfirbordi jardar. Thar thurfa bandarikjamenn ekki ad fara til Egyptalands til ad sja pyramidanna, Paris til ad sja Effelturnin, Italiu til ad sja feneyjar thvi their toku sig til og byggdu allt heila klabbid i bakgardinum hja ser. For samt a Flamingo Avenue eda Vegas Strip en eins og thad er kallad. Holl Sesars er vist i Las Vegas og vid forum thangad til ad fa okkur 10$ raekjukokteil og akvadum a leggja 50$ a raudan (topudum) en allt i lagi. Forum til Feneyja og endudum a finum naeturklubb thar sem einhverjar klamstjornur voru ad halda uppa afmaelid sitt (frekar ommo). Stuttur stans i Vegas thvi stefnan var sett a Miklu Gljufur sem vid erum ad fara til a morgun (20 april). Stoppudum stutt a leidinni hja Hoover Stiflunni iss piss karahnjukar eru miklu flottari.
Gand Canyon a morgun jahuu...
Palli Flotti i USA
P,s eru bae sem heitir Flagstaff Arizona mjog flottur baer,

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hva ertu ekkert að éta þarna úti? Þú ert orðin bara ein horrengla :) Það er komið sumar hjá okkur. Sumardagurinn fyrsti var í gær. Gleðilegt sumar :)

1:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey you Yankees,gott að þið séuð komin í vestræna menningu,og þó????
Gott að heyra að allt gangi vel.Þú varst að fá bréf frá UST,þér býðst landvarðar í friðl. að Fjallabaki 13.jún til 21.ágúst.Þarf að láta vita sem fyrst hvort þú vilt taka og koma eftir miðjan maí og undirrita samning.Á ég að láta vita að þú takir þessu eða viltu þú sjá um þetta?Bestu kveðjur og innilegar hamingjuóskir með 30 ára afmælið,mamma og pabbi

5:30 e.h.  
Blogger Hættulega viðkunnanlegur said...

Heil og sæl,

Smá heilræði, maður veðjar aldrei á rauðan, hvorki í póker né pólitík!

Kveðja,
JSJ

1:33 e.h.  
Blogger Hættulega viðkunnanlegur said...

...eða rúllettu

4:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvenær komið þið svo til landsins??? Verðið þið á Ísafirði 12. maí? Það á nefnilega að skíra litlu dömuna þá :)

1:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

www.barnaland.is/barn/59514

1:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

...eða rúllettu

99 balls game

Unikey

2:26 f.h.  
Blogger Unknown said...

You can relax after a tiring working time by:
truyện xuyên không hoàn
drift racing games
i love you with all my heart quotes

7:38 f.h.  
Blogger sfxporn said...


En yeni çıkan yerli yabancı türk porno filmlerini, türkçe konuşmalarıyla ve net çekilmiş pornolarıyla görme şansı veriyoruz

12:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home