miðvikudagur, apríl 18, 2007

Fiji







Lentum i alveg solskynsblidu a eyjunni Viti Livu sem er staedsta eyjan i Fiji eyjaklasanum, a flugvellinum beid leigubilstjorinn sem ok okkur til Elliston Warf en thar beid batur sem flutti okkur til eyjunnar Ranunu I Ra thar hofdum vid akvedid ad eyda seinustu dogum minum sem ungur madur. Eyjan var frekar litil svona svipad stor og vigur. Eyjan er adallega thekkt fyrir villta nautgripi sem rafa um eyjuna i leit ad oheppnum ferdamanni sem villtst hefur af leid, en ekki urdum vid vor vid nein naut. Afmaelisdagurinn nalgadist odfluga og verd eg ad segja ad thessi mikli afangi haf vakid hja mer litla hamingju. En hann kom og for ( og viti menn eg held ad eg hafi ekki fullornast neitt). A thridja degi var stefnt aftur inn a megin landid og farid til baejar sem heitir Lautoka, en thar var stoppad stutt adeins eina nott. A fimmta degi var farid langt inn i land til fjalla thorp sem heitir Sautora og gist a fallegu fjallahoteli sem var med utsyni yfir tignarlegu fjollinn allt i kring. Farid var i baejar ferd til Nadi og frumskogarferd a slodir gamalla mannaetna ( en Fiji er ad morgu fraeg fyrir thann gamla leida sid ad eiga thad til ad leggja folk ser til munns). Sem betur fer eru mannaeturnar longu haettar ad angra folk med gomlum sidum sinum, thess i stad hafa their tekid upp a thvi ad reyna selja aumingja ferdamonnum minjagripi. En minjagripa soluna stunda their ad jafn miklum akafa og mannatin fordum.
Forum einnig i heimsokn til thorps sem stendur vid fjallsraetur eins haedsta fjalls Fiji og fengum thar ad hitta hofdingjan en hann tok okkur opnum ormum og vildi fa ad vita allt sem haegt vaeri ad vita um Island. Skemmtilegast thotti honum ad heyra um huldufolk og troll (thad fannst honum mjog merkilegt). En timinn leid hratt i paradis og adur en madur vissi var timi okkar a Fiji buinn og stefnan sett austur a boginn til lands draumanna America.
Bula thidir velkominn, skal og bless a fijisku
Bula Palli Ernis