laugardagur, febrúar 24, 2007

Mr Ernisson I presume





Enn og aftur er stefnan sett inn i regnskoginn. Skelltum okkur i ferd med leisogumanni i tvo daga inn i regnskoginn. Otrulega gaman forum i konnunar leidangra og hella skodum med thusundum af ledurblokum og kongulom. Algjort aevintyri gistum a vatna hoteli sem beinlinis flaut a vatninu (engan veginn 5stjornu hotel en odyrt og odruvisi. Apar i ollum trjam, fuglalifid fjolskrudugt og hitastigid a vatninu alveg kjorid. Vid skotuhjuinn greinilega alveg kominn med frumskogar blodid i aedarnar thvi vid leigdum okkur aftur leidsogumann i morgunn og forum ad skoda staedsta blom i heimi, Raflissia eda risa Lotusblom eins og thad er kallad her Tailandi. Nu fer ad styttast i annann endan her i tailandi og stefnan sett a Kina vid flugum til Kina 28feb og lendum i borginni Chengdu en hun er adalega thekkt fyrir Risa Pondur, en helsta bjorgunarstarf fyrir Pondur er thar.

Bara stutt nu

Palli Polo

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Halló Tarzan og Jane,alltaf gaman að heyra frá ykkur og skoða stórkostlegar myndir.
Góða ferð til Kína,pabbi og mamma.

2:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home