sunnudagur, mars 18, 2007

Andfaetlinga landid

Sem sagt erum kominn ur skitkuldanum i Kina i haustid i Astraliu. Lentum i Sydney eftir 8klst flug fra Hong Kong med alveg rosalega flugthreytu, neyddumst til ad liggja naer allann daginn a hotelinu sofandi. En daginn eftir var Sydney tekinn med trompi. Forum a saedyrasafnid og dyragardinn. Otruleg flora af Astrolskum dyrum (er alveg viss ad gud hafi verid a fyllerii er skapadi dyrin i Astraliu), morg otrulega skritin og furduleg. Breidnefurinn stod samt upp ur. Thetta dyr er bara brandari (sannar thad ad natturan hefur furdulega kimnigafu). Tokum ferjuna fra dyragardinum ad operuhusinu og Harbor Bridge (fraegu brunni) og skeltum okkur a kaffi hus thar vid hlidina, fallegt utsyni yfir hofnina og brunna. Sem sagt godur dagur i Sydney. Daginn eftir var akvedid ad skella ser ut a land og hitta einhvern sem heitir Bruce (en lang flestir Astralir heita einmitt Bruce). Forum til smabaejar sem heitir Sale. Thad tok okkur 14klst i rutu ad komast thangad. Sale er mjog vidkunnalegur sma baer med 2300 ibuum og 4000 bilum. Gistum a mjog snotru hoteli sem er einnig bar, mjog gaman ad fylgjast med Astrolunum sitja a barnum og vedja a allt sem hreyfist (ef thad hreyfist ekki er vedjad a hvenaer thad hreyfist) sem sagt Astralir eru mestu fjarhaettu spilarar i heimi. Vorum i Sale i einungis 24klst, en hefdum viljad vera lengur en ekki gengur ad sitja og drolla. Tokum lestina daginn eftir og skelltum okkur til Melbourne, en vid eigum flug hedan (fra Melbourne) a morgun 20 mars. Erum buinn ad vera ad gaela vid thad ad taka Nagranna turinn, en eins og althjod veit eru thessir bradskemmtilegu thaettir teknir upp i Melbourne. En i kvold erum vid ad fara i grill veislu hja henni Gunnu Helgadottir (fraenku Kristjans Freyrs) en hun byr i Melbourne, Islendingarnir eru alls stadar.
A morgun (21 mars) er svo stefnan sett a Nyja Sjaland thar sem vid aetlum ad fara til Stewart Island, en thad er sa hluti heimsins sem er hvad lengst fra Islandi og mogulega er haegt ad vera (a thurru landi). Eitt helsta addrattar afl eyjunar eru Kiwi fuglar, og markmid okkar er ad sja allavega einn, einnig aetlum vid i nokkra daga labbitur um eyjuna.
Hvad sem tvi lidur tha erum vid skotuhjuin halfnud. 60 dagar+ Jafnvel meira en halfnud. Ja timinn rennur svo sannarlega hratt ef madur er ad skemmta ser.
Myndir koma seinna, thad er eitthvad erfitt ad setja myndir inn.
Naestu frettir koma fra Nyja Sjalandi
Thetta er Pall (Andfaetlingur) Ernisson Sem tala fra Melbourne

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Halló Palli og Svava,nú megið þið alveg fara að láta heyra í ykkur,hvað hefur á daga ykkar drifið.Segið okkur nú frétir af ykkur.Ég sé að þið eruð að keyra eitthvað suður eftir frá Auckland.Vona að allt gangi vel,við erum að fara til Parísar í vikutíma. Bestu kveðjur pabbi og mamma.

11:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Thanks for your share!

ultrasurf 15

LINE cho Windows

2:28 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home