þriðjudagur, mars 06, 2007

I Kina er Allt i Fina










Chengdu
Lentum a flugvellinum i Chengdu med flugvelinni fra Bangkok, thad fyrsta sem vid thurftum ad gera var ad fara ur sondulunum og klaeda okkur i vetrargallann thvi hitamismunurinn var toluverdur eda um 30 gradur. Eftir ad hafa gallad okkur upp var stefnan sett a lestarsodina til ad kaupa mida til Xian. En thar fengum vid thaer upplysingar ad allar lestir fra borginni vaeru uppseldar naestu 9 daganna. Verd ad vidurkenna ad thad var dalitid sjokk. Neyddumst til ad kaupa okkur annad flug fra Chengdu til Peking. En thad var alls ekki slaemt ad vera strandglopar i Chengdu thvi vid skeltum okkur i Pondugard. Alveg otrulegt ad sja pondur, ekki bara nokkrar heldur allsstadar Risa Pondur og Raudar Pondur (svava fekk ad taka mynd af ser med Pondu). Um kvoldid skelltum vid okkur a veitingastad sem var vaegast sagt frekar furdulegur. I fyrsta lagi var bara eitt a matsedlinum en vid vissum ekki hvad thad var, i odru lagi var haegt ad fa heilan eda halfan skammt og i thridja lagi var maturinn saman settur ur kjukling og chilli (nota pena tha nota kinverjar allann kjuklingin, thannig ad vid vorum ad veida upp kjuklinga taer og hofud og halsa) mjog gott. Daginn eftir skelltum vid okkurt til Peking
Peking er storkostleg. Madur finnur soguna a hverju gotuhorni Torg Hins Himneskafridar, Forbodnu Borgina, Grafhysi Maos og Thinghusid. Allar minjarnar og borgin sjalf hofum vid skodad upp til agna. Sidan ma ekki gleyma Kinamurnum sjalfum. Madur fyllist algjori audmykt vid thad eitt ad virda hann fyrir ser hvad tha ad klifa hann. Alveg otruleg smid. Sjalfur murinn er i raun i morgum hlutum en heildar lengd hans er 11000 km. Thad tekur vist 6manudi ad labba hann allann (geymi thad til betri tima). Einnig hofum vid verid dugleg ad skoda markadina her. Einn theirra er i miklu uppahaldi en thad er sa staedsti i Peking. Thar getur madur fundid allann fjandann. Forngripi nykomna ur jordu entha med drullunni a. Eldgomul sverd og axir, jadur styttur (sem er i miklu uppahaldi hja kinverjum, steingerfinga (steingerd risaedluegg medal annars a 500kr.) og halaerislega kommunist minjagripi ( er buinn ad kaupa 4 raudakvers baekur sem verdur sennilega jolagjofin i ar). En allt tekur enda og nu er leidin sett til Wuhan sem stendur a bokkum Yangzi fljotsins, stuttan spol fra thrigja gljufra stiflunni, en thar verdur stoppad stutt thvi vid aetlum til baejar sem heitir Lushan sem a ad vera mjog flottur. Hvad bydur okkar thar veit enginn.
Kvedja Palli (Marco) Pollo
ps
Thad er Starbucks kaffihus inni i Forbodnu Borginni

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli.

Ranný langar að vita hvort að þú hafir borðað froskinn sem þú ert með á einni myndinni.

Góðar kveðjur til Svövu frá okkur,

Keli og Ranný Sísi.

2:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að fylgjast með ykkur, hafið það nú gott og farið varlega:)
Bestu kveðjur, Edda

3:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,mér sýnist þið vera orðið svolítið skáeygð,svo þið ættuð að fara koma ykkur suður á við.Palli ætlaðir þú ekki að senda mér addressu í Nýja Sjálandi.
Palli allt í er í lagi varðandi það sem við ræddum um,og verður þar til þú kemur, alls engar áhyggjur af því.Kveðja pabbi.
netfangið mitt er; ernir2@simnet.is

9:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hallo Ranny og keli!
Froskurinn var godur! To eg hafi ekki bordad tennan frosk!
Eg er buinn ad kaupa gjafir handa ter fraenka en gjofin hans Kela verdur keypt i USA!
Fer ad koma Pabbi

8:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Fylgist með ferðum ykkar hérna á kantinum...

Bara geggjað að heyra, hvernig þetta er hjá ykkur og víddirnar á öllum heiminum sem þið sjáið... tala nú ekki um hitamismuninn... haha...

Hvar eruð þið stödd þegar þú lest þetta...

p.s: veðrið heima... gengur á með öllu... :P

Kveðja,

KiDdi ( not AA ), bara að stríða ... í alvörunni ;)

4:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,vonandi förum við að heyra í ykkur.Hér er snjór eins og var hjá ykkur í Peking,sól og skíði á Seljalandsdal í gærdag,en svo gerði leiðinda veður í gærkvöldi og bátur fórst með tveim mönnum útaf Stigahlíðinni.
Hér eru skilaboð um að systir Hadda Helga sem býr í Melbourne vill endilega að þið hafið samband við hana,hún heitir Guðrún (Gunna)Helgadóttir og hún veit hver þú ert þótt þú vitir ekki hver hún er. Hún er jafngömul Árna bróður og er úr Hnífsdal.Address. er G. Helgadóttir 16 Walmersteet Ringwood, Victoria 3134. Tel.61398703914 Hún veit um ykkur og vill hitta Íslendinga , hvað þá heldur Hnífsdælinga.Við erum að fara til Parísar í nokkurra daga ferð með Lionsfólki 28.mars,bara alveg að koma að því.Pabbi biður að heilsa.Kveðja mamma

9:52 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home