laugardagur, febrúar 24, 2007

Hvad sa eg i dag

Tokum naeturbatinn fra KoTao til meginlandsins og heldum strax aleidis til Khao Sok thjodgardsins.
Eftir ad hafa lagt mig i sma stund eftir ferdalagid okkar i nott stauladist eg a faetur og inna klosett og hitti thar fyrir litin fugl sem var i odaonn ad bua ser til hreidur vid hlidina a klosettskalinni. Thad var greinilegt ad eg var ekki velkominn inn a klosettid hans. For svo og fekk mer kaffi og tillti mer a verondina a kofanum okkar. Vid hlid kofans vaxa bananatre, mangotre, fikjutre, palmatre og rosarunnar i ollum regnboganslitum. I einu palmatrenu se eg tvo fugla keppast vid ad fa ser morgunbadid, i fikjutrenu eru nokkri ikornar ad stunda loftfimleika med theim fimleika ad sirkusfolk aetti bara ad leggja skona a hilluna. I maurahauginum vid hlid kofans er fjoldin allur af edlum ad skofla i sig maurunum, atgangurinn slikur ad hann minnir helst a konur a skoutsolu i Hagkaupum. Heimilisapinn i mottoku hotelsins hefur greinilega fundid eitthvad sem angrar hann i rassgatinu thvi hann er buinn ad vera klora ser thar i um 20min. Sidast en ekki sist er thad helv.. hotelhundurinn sem er buinn ad vera ad elta mig i allann morgun og vill stanslaust leika.
Jaeja best ad drekka kaffid sitt og horfa a natturuna medan eg sit her i strakofanum okkar og horfi a lifid ganga sinn vanagang i bakgardinum minum

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home