föstudagur, febrúar 16, 2007

Bangkok aka Amsterdam Asiu

Hvad getur madur sagt... Bangkok getur verid baedi erfid og audveld, anaegjuleg og atakanleg. Hvad getur madur sagt madur elskar ad hata og hatar ad elska. En thad sem kom mer mest a ovart var hversu nutimaleg Bangkok er ordin, heimsborg a heimsklassa. Nedan og ofanjardar lestarkerfi sem gerir samgongur mjog audveldar og odyrar. Held samt ad eg verdi anaegdur er vid skotuhjuin leggjum af stad hedan, brottfor er kl 20:00 i kvold og tha liggur leid okkar til Koh Tao. En thad er litil eyja i Tailandsfloa. Thar munum vid leigja okkur strand kofa og slappa af i nokkra daga og sidan fara tilKhao Sok thodgardsinsthar sem staedsta blom i heimi vex.
Annars er bara gott ad vera kominn til Tailands, ,adur vedur ekki kua, hunda og manna skit upp ad hnjam (furdulegt nokk ad her eru klosett allstadar, og med sapu og med klosettpappir og lykta ekki eins og florinn i sveitinni eftir ad Palli i Baejum var ny buinn ad hraera i honum), sem sagt alveg ny upplifun. Tho ad vid hofum adeins verid her i 3 daga erum vid buinn ad vera dugleg ad skoda okkur um. Forum a hinn fraega Koh San Road, thar sem allt er til solu, og er eg segi allt tha meina eg ALLT. Forum med fljotabatnum i stutta siglingu upp fljotid sem skiptir Bangkok eiginlega i tvennt, stukkum i land i Kinahverfinu, thar fekk eg mer smokkfisk a teini algjort lostaeti (godur a bragdid en fanst eins og eg vaeri ad tyggja sambland af tyggjoi og hjolbarda) skelltum okkur a matarmakadin thar sem thu getur keypt allan fjandann. Thurkkada smokkiska, lifandi humar og haenur. Sidan ogrynni af allskonar mat sem eg kann ekki deili a. Hvur djofullinn er thetta.
Hvad sem ollu lidur lidur okkur hjonaleysunum bara vel her. Skipulag ad komast a aframhaldandi ferdalag, en eins og allir vita veit enginn hvad framtidin ber i skauti ser.
P.s buinn ad sja nokkra Domustraka (ladyboy), alveg otrulegt hvad their eru konu legir. Er viss um ad margur sjomannaferdamadurinn hefur gripid i meira en hann kaerdi sig um i leit ad sannri ast her i Tailandi, thar sem allt getur gerst og allt er til solu.
Kvedja Palli Taeja

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home