þriðjudagur, febrúar 13, 2007

Ajenta hellarnir og Goa Vandraedi




Ajenta hellarnir
er samansafn af yfir 30 hellum sem hognir voru inni bergstalid 500 aratimabili. Elstu hellarnir eru fra 200f.kr. Otruleg smid og otrulegir i alla stadi. Smaatridin og staerdin a hellunum er nog til ad fa litla Indiafarann til ad standa a ondinni.
I’m terribly sorry sir, it seems all train to Goa are booked sir!
Var svarid sem vid fengum a lestarstodinni I mumbai. Thad var tha ekkert annad ad gera en ad reyna lata vel um sig fara I mumbai. Vid leigdum okkur leidsogumann sem for med okkur I staedsta getto I heimi. 6 miljonir manns bua a gotunni I Mumbai. Sem er kannski ekkert skritid thvi litil kjallara hola kosta svipad mikid og ibud I Reykjavik. Forum ad skoda thvotta husid sem er I raun 4hektarar af korlum ad hamast vid ad berja skitinn ut fotum borgarbua (fotin manns koma til baka hrein og falleg, en adeins thynnri. Their berja drulluna ur theim med steini).
Hofum verid dugleg ad fara strondina en alls ekki farid I sjoinn tvi hann sinnir einnig hlutverki holraesis fyrir borgarbua. Einnig er onnur enntha verri plaga sem er landlaeg vid sjavarsiduna, en thad er hid stoduga areitti nuddara sem asaekja hinn saklausa ferdamann. No Massage verdur einskonar mantra badstrandagesta.
En godir halsar nu I kvold verdur stefnan sett a Singapur og sidan til Tailands I fyrramalid. Vid munum gista a Big Johns Guesthouse I tvaer eda thrjar naetur og sidan flytja okkur sudur a boginn til eyjarinnar Ko Tao, thar sem gist verdur I strakofa vid strondina og eigandin buinn ad lofa mer hengirumi.
Allt gott ad fretta hedan fra Indlandi og madur a erfitt med ad imynda ser ad thad se lidin manudur, hvert for timinn?
p.s
Pabbi
Er ad reyna na a Hilmar Palsson hja vis, ekkert vesen. Bara fyrirspurn vardandi tryggingar I USA.
Vantar email addressuna hans

Kvedja Palli Indiafari

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,förum á hverjum degi inn á bloggið ykkar til að fylgjast með ykkur,mjög gaman og skemmtilegar myndir.Vona bara að þið séuð dugleg að halda dagbók um ferðina,sem gaman væri að lesa seinna ásamt myndum.Gangi ykkur vel til Thai.
P.s. netfang Hilmars er; hilmp@vis.is
Kveðja Pabbi og mamma.

9:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home