þriðjudagur, febrúar 06, 2007

rokna reisa



Rolegir dagar i Chitwan, Svava fekk adeins i magann thannig ad vid neyddumst til ad lengja dvol okkar um tvo daga. Sem var alls ekki slaemt thvi vid hittum islendinga nanar tiltekid sudvikinga hana Astu Eseradottir og kaerasta hennar David, var thad mjog surealist. Hey er thetta ekki Asta? Nog um thad eftir Chitwan var tekin stefnan upp til baejarins Tansen og notid lifsins i um 2000m haed og sidan dagin eftir farid i steingerfingaleidangur upp til Ridi Bazar ekki fundust neinir steingerfingar og eru their reyndar ordnir mjog sjaldsedir thar en fengum ad sja einn sem strakur hafdi fundid, ekki tokst mer ad kaupa hann thvi fjolskylda hann trudi a steininn og taldi hann vera gydju (ekki er oll vitleysan eins?) Eftir misheppnada leit var haldid til tansen og ruta tekin til Butwal stoppad thar i 2minutur og sidan haldid afram ad inverskulandamaerunum og strax tekin jeppi til Gorakhpur thar sem verkfall var i gangi en vid rett sluppum uppi lest og stefndum a Lucknow thar sem vid tokum rutu i 10 klst til Agra (Taj Mahal). Eftir thessi thviliku hlaup var akvedid ad slappa af og skoda borgina og allt sem hun hefur upp a ad bjoda. Saum virki soldansins, Taj Mahal og draugabae 40km utan vid Agra rosaflott madur alveg dolfallinn yfir thessu ollu saman. i dag 6 feb erum vid ad takalest i kvold til baejar sem heitir Ajanta og er thekktur fyrir mikla og merkilega hella eftir thad er planid ad fara til Goa nanar tiltekid Panji og liggja a strondinni. Nu er farid ad styttast i annann endan a dvol okkar her a indlandi og er mikid um ad plon okkar breyttist. Vid aetlum ad reyna troda meiru inn en eins og alltaf veit madur sjaldan ad hverju madur gengur her a indland. eins og rifast vid ricksaw (leigubilana) um hvert thu vilt fara, thvi their eru oftast med thad a hreinu i hvada bud thu att ad fara i og hvada hotel thu vilt fara til, en madur kemst alltaf yfir thetta ef madur bara brosir og hristir hofudid.
Allt indislegt og erum byrjud ad skipulegja Thailand en su ferd hefst 13 feb.
Kaer kvedja Palli Indlansfari

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Halló, alltaf jafn gott að heyra frá ykkur. Góða ferð til Goa,er það ekki einhver hippanýlenda eða var.
Allra, allra bestu kveðjur frá okkur,mamma og pabbi

10:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er magnað allt saman, en voða er Svava eitthvað feimin við myndavélina ekki það að ég sé að kvarta, þú er mjög myndarlegur ;)
Já, ég hef heyrt góðar sögur af trans partýum og það er fátt betra en líða útaf við tóna Goa trans músíkar.

Bestu kveðjur
Freyr

2:35 e.h.  
Blogger ernisson said...

freyr
bara ad segja
hver heldurdu ad haldi a myndavelinni?

2:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hae Freyr! Sko malid er ad tetta er bloggid hans Palla! Mitt er blog.central.is/svavabj!

2:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæhæ, gaman að skoða bloggin og myndirnar =) vonandi skemmtið þið ykkur æðislega úti !

10:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home