laugardagur, janúar 27, 2007

hvad er 8850m.y.s


Everest baby Everest.
Svona leit eg ut er eg sa Mt. EVEREST.
Ordid hafa umtalsverdar breytingar a ferdalagi okkar skotuhjuanna. En audvitad bregdur alltaf eitthvad utaf ef madur er ad reyna skipuleggja ferdalag um land sem madur hefur aldrei komid til og er i 9000km fjarlaegd, en hvad sem thvi lidur hofum vid akvedid ad sleppa Everest trekkinu, mikil vonbryggdi en ef madur hefur ekki utbunadin eda timann verdur eitthvad ad vikja (nota bene, hitti mann sem var ad koma nidur ur everestbudunum og hann og felagar hans lentu i -18c) thannig ad thad var ekki a thad thvorandi. Hins vegar forum vid i morgun og flugum yfir Drottninguna sjalfa, thad var nodan att og thad rauk ur toppi hennar thannig ad thad leit ut eins og gufa staedi upp ur toppi hennar (oll fjoll i Nepal eru kvk) vid saum 5 af 6 haedstu fjollum heims a einum klukkutima, er entha ad na mer.
Thetta er hinsvegar seinasti dagurinn okkar i Katmandu thvi a morgun tokum vid rutuna til Royal Chitwan Thjodgardsins i filasafari og Tigrisdyraskodun. Verdum thar i tvaer naetur og forum sidan til baejar sem heitir Ridi Basar en hann er i um 2000m haed og er thekktur fyrir ad thar finnast steingerfingar fra thvi adur er Himalyjafjollin voru a botni Indlandshafs. Sidan er stefnan sett a Delhi og Taj Mahal.
P.s hittum Islending hann Kristjan hann sat a bordi vid hlidina a okkur, finn gaur.
PPS. Myndir koma vonbradar, tok um 200 myndir af Everest
Kv
Palli Indiafari og Filaaddandi

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Halló Palli og Svava alltaf jafn gaman að heyra frá ykkur,vonandi að allt gangi vel.Hér var heilmikil Hornstrandaráðstefna,þar lofaði Umhverfisráðherra að auka við landvörslu þar,þannig að landvörður starfaði einnig að vori og hausti,kveðja pabbi og mamma

12:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home