fimmtudagur, janúar 25, 2007

Leidin til Katmandu


Seinast er er eg let vita af mer vorum vid a leid fra Patna til Katmandu.
En hver vissi hvada vandraedi voru ad krauma i fyrrum Konungsrikinu Nepal.
2 klst eftir ad vid letum ur hofn i Patna skall a alsherjar verkfall i Nepal og thar med var ollum samgonguleidum lokad til Nepal.
Vid hoppudum um bord i rutuna oafvitandi hvada vesen laegi framundan.
Rutuferdin sjalf var ser kapituli utaf fyrir sig. 8 klst i rutu sem hafdi enga dempara a vegi sem laetur thoskafjardarheidina lita ut eins og thyskan-autobahn. Komust ad landmaerunum heilu og holdnu.
En thad sem beid okkur er vid loks komumst til landamaeanna var thad NEPAL IS CLOSED. What! Thannig ad vid neyddumst til ad fara finna okkur hotel. (skita hotel).
Saum fram a ad komast ekki til Katmandu eda nokkur annarsstadar.
Er vid vorum buinn ad gefa upp alla von hitti eg mann a barnum a hotelinu sem sagdi mer ad hann vaeri leidsogumadur og vaeri a leid til Hetauda seinna um daginn, Hetaude er einungis 125km fra Katmandu. Hann komst i gegnum motmaelin og verkfallsverdina af thvi ad hann hafdi limt PRESS mida utan um allan bilinn sinn og thannig tokst okkur ad komast leidar okkar. Daginn eftir hoppudu vid um bord i rutu sem myndi taka okkur til Katmandu. 125km a 8 klst. Adra eins vegi hef eg aldrei a aevi minni sed. Thvilik thverhnypi. Er viss um ad Elias Sveinsson itustjori hefdi fundisat mikid til thessa vega koma. Var eins og ad keyra a brun Latrabjargs a einbreidum vegi med mikilli umferd a einbridumvegi.
En er vid komumst upp a topp fjallsins en vegurinn liggur ur 500m.y.s. upp i 2548m.y.s. til baejar sem heytir Daman blasti vid okkur 7 af 10 haedstu tindum veraldar og sjalfs drottninginn Mt. Everest. Eins tignalega sjon hef eg aldrei a aevi minni litid thar sem hun stod langt yfir umhverfi sitt og skyin.
Eftir stutt stopp i Daman var haldid afram til Katmandu og vorum kominn thangad um hadegisbil og gistum a Hotel Ganesh Himal
Palli Indiafari og Everest addaendi

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,gott að heyra frá ykkur.Huggun að heyra að við búum ekki við verstu vegi í heimi.Var orðin svolítið hissa að heyra ekki frá ykkur fyrr frá Katmandu. Flott hótel að sjá Hótel Ganesh Himal.Æðislegt hjá ykkur að vera búin að sjá Everest,þið kannski röltið uppá ef þið hafið tíma.Pabbi og mamma Ísafirði

9:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skötuhjú :)
Gott og gaman að heyra frá ykkur. Þið eruð svo sannarlega að ala mig upp með fordæmi ykkar. Hvað er ekki mögulegt? Eru ekki tækifæri út um allt ef maður gefur sig að samferðafólki sínu? Sendi ykkur bjartar kveðjur héðan úr þykka súrefnisríka loftinu. Don't panic!

11:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er magnað, er ekki frá því að þið seuð bara nokkuð ofundsverð. En hvað engar myndir?

Væri gaman að sjá myndir

12:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

erum ad lenda i sma erfidleium med tolvurnar her, their eru margir hverjir ad nota 486 jafnvel 386
anyway myndir a leidinni
kv
palli indiafari

8:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home