miðvikudagur, janúar 17, 2007

Indland


Eftir 3 og halfa klst i bidrod til ad komast i gegnum oryggishlidid a heathrow tok vid 8 klst flug til bombay indlandi.
Ferdahandbokin segir: ekkert getur buid thig undir Indland. Thetta eru svo sannarlega orda sonnu. Thvi thad fyrsta sem blasti vid okkur er vid lobbudum ut ur flugstodinni her i bombay var haugur af leigubilstjorum og allir oskrandi og bjoda manni far, nema einn sem stod thogull vid hlid theirra og helt a skilti sem a stod
MR. Palli Ernisson.
Thad sem sagt borgar sig ad skipuleggja.
Upphofst einn mesti rally akstur sem eg hef upplifad, en adur en lagt var af stad tilkynnti okumadurinn okkur ad thad vaeri eitthvad olag a oryggisbeltunum og ekki vaeri a thau stolad. En thessi tilthrif bilstjora okkar minntu helst a kamakazi flugmann i seinni heimstyrjoldinni.
Vorum kominn a hotelid skommu seinna heil a hufi.

Indverjar eru mjog almennilegt folk og si brosandi, en eymd thessa folks er rosaleg og greinilegt ad lifsbarattan her er hord.

Palli Indiafari

7 Comments:

Blogger Hættulega viðkunnanlegur said...

Heil og sæl,

Gott að heyra að það sé stuð á Indlandi, bið að heilsa Babú ef þið hittið hann...

Kveðja,
JSJ

8:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Halló Palli og Svava,rosalega gaman að heyra frá ykkur og gott að heyra að allt gangi vel.Búin að skoða umhverfi ykkar,s.s. flugvöllinn og hótelið á Google Eath. Með því finnst maður vera rétt hjá ykkur.
Gangi allt vel hjá ykkur,kveðja pabbi og mamma Ísafirði.

9:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ gaman að geta fylgst með ykkur hér :) knús

11:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,gaman að fylgjast með ykkur.Hef áhyggjur af þessum flugnabitum,sjálf hef ég orðið veik af slíku.Fáið ykkur ofnæmislyf í apóteki,eitt þeirra heitir clarityn.En oft þarf maður að varast þessar flugur á nóttinni þá með moskitóneti.Í "bókinni" er talað um flugnafælu sem gengur fyrir rafmagni,líka flugnavörn sem er með 30-50% deet vörn,hægt að fá allt að 80% deet vörn sem ég veit ekki hvað þýðir.Hér er bara snjór og flott skíðafæri.Tókum á móti Þorranum í gær með viðeigandi hætti.Gangi ykkur allt í haginn, og farið vel með ykkur.
Kveðja mamma og pabbi Ísafirði

1:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ aftur,ætla að bæta við að moskitónetið á að ná yfir rúmið á nóttinni.
Kveðja mamma

9:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hae elsku Ranny! ja erum ad reyna ad finna okkur svona 80% deet vorn. Erum nuna ad nota einhverja minni. Keytum tetta ekki fyrr en daginn eftir ad vid komum svo flugan nadi okkur kvoldid sem vid komum... Ja held ad tad vaeri gott ad kaupa flugnanet eda svona rafhlodu flugnafaelu! Hvernig virkar ofnaemislyfid??
Kvedja Svava

9:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HæSvava og Palli,sjálf hef ég ekki notað þetta clarityn en mamma segist hafa notað það. Hún var búin að nota eitthvað á undan sem ekki virkaði,fékk þetta hjá apotekara á Spánisem sagði henni að koma aftur eftir þrjá daga ef þetta virkaði ekki. En þetta virkaði bara þannig að flugan hætti að stinga.Ef þið eruð byrjuð að taka eitthvað gæti það tekið kannski örfáa daga að virka.Gangi ykkur vel. Mamma Ísafirði

8:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home