fimmtudagur, apríl 26, 2007

Down In Dixie Sudurrikin









Seinast er eg let vita af mer tha vorum vid a leid til miklu gljufra, su ferd heppnadist vel. Thad er ad segja vid lifdum thad af (eg hef stokkid ut ur flugvel, en eg verd ad segja ad lofthraedslan var meiri i thessum hrikalegu gljufrum), en storkostleg voru thau svo sannarlega Grand. Fra Miklugljufrum var stefnan tekin a Monument Valley, sem allir aettu nu ad thekkja ur Lukku Laka bokunum I'm just a poor lonesome Cowboy a long way from home. Thadan til Arches Thjodgardsins sem er med alveg otrulegar klettamyndanir. Risaedlur voru naest a dagskra forum ad skoda risaedlu fotspor (og heilan helling af risaedlu Kuk) og steingerdar leifar fornra risa. Mjog skemmtilegt og eg fann hluta ur beinagrind og stakk honum i vasan.
Ur risaedlum i risa riki Texas, thad fer ekki fram hja neinum ad madur se kominn inn i Texas, a fylkismorkunum er risaskylti sem lysir thvi yfir ad thu sert kominn i besta fylki i heimi og ad Texas er stolt af thvi ad thad se heimili George W. Bush. Heldum aleidis til Dallas en keyrdum inn i risa storm sem olli miklum busyfjum i rikinu med mikilli rigningu 10cm a 3 klst og hvirfilbyljum. Vid skotuhjuin skemmtum okkur hid besta yfir ollum hamanganginum og vorum med Tornado voku a hotelherberginu okkar, en okkur til olukku tha sneiddi stormurinn framhja Dallas. I Dallas forum vid ad skoda Sjottuhaedar safnid i midbae Dallas einmitt a theirri haed thar sem Lee H. Oswald atti ad hafa stadid, skodudum stor X thar sem skotin hittu mark sitt thennan orlagarika dag 22 okt 1963 (ef eg man rett) thadan var stefnan sett a Memphis ad skoda Graceland og Lorraine Motel thar sem Martin Luther King Jr var myrtur 4april (man ekki hvada ar) og U2 song um. Nuna er stefnan sett a New Orleans og er planid ad vera thar a morgun.
Nu hef eg stiklad a storu og sleppt morgu en thad er frekar erfitt ad finna tolvur her I Usa.
Nu er ad siga a seinni endan a ferd okkar en henni likur sennileg thann 21 mai.
Kvedja til allra
p.s afmaelis kvedjur til Ola Jakops, Thors Pe og Jon Smara
Palli i USA


föstudagur, apríl 20, 2007

Usa Syndabaeli og SyndaBaeli2


Eftir 11klst flug lentum vid a Althjodlegaflugvellinum i Los Angeles og rukum beint a bilaleiguna thar sem vid hofdum akvedid a leigja okkur bil og taka biltur yfir BNA endilong. Fyrst thurfti ad stoppa og skoda LA. La er stor mjog stor vid keyrdum eftir einni gotu i einn og halfan tima an thess ad beygja af gotunni (Hollywood Blvd) Keyrdum i gegnum Hollywood Beverly Hills og alla turhesta stadina og okum upp ad Hollywood skiltinu. Forum a strondina og fengum okkur hamborgara a skitabullu sem er vist fraeg fyrir ad hafa verid i myndinni American Gaffiti. En eftir tvo daga i LA var stefna sett a Nevada Eydimorkina til Las Vegas. Las Vegas er ein furdulegasta borg a yfirbordi jardar. Thar thurfa bandarikjamenn ekki ad fara til Egyptalands til ad sja pyramidanna, Paris til ad sja Effelturnin, Italiu til ad sja feneyjar thvi their toku sig til og byggdu allt heila klabbid i bakgardinum hja ser. For samt a Flamingo Avenue eda Vegas Strip en eins og thad er kallad. Holl Sesars er vist i Las Vegas og vid forum thangad til ad fa okkur 10$ raekjukokteil og akvadum a leggja 50$ a raudan (topudum) en allt i lagi. Forum til Feneyja og endudum a finum naeturklubb thar sem einhverjar klamstjornur voru ad halda uppa afmaelid sitt (frekar ommo). Stuttur stans i Vegas thvi stefnan var sett a Miklu Gljufur sem vid erum ad fara til a morgun (20 april). Stoppudum stutt a leidinni hja Hoover Stiflunni iss piss karahnjukar eru miklu flottari.
Gand Canyon a morgun jahuu...
Palli Flotti i USA
P,s eru bae sem heitir Flagstaff Arizona mjog flottur baer,

miðvikudagur, apríl 18, 2007

Fiji







Lentum i alveg solskynsblidu a eyjunni Viti Livu sem er staedsta eyjan i Fiji eyjaklasanum, a flugvellinum beid leigubilstjorinn sem ok okkur til Elliston Warf en thar beid batur sem flutti okkur til eyjunnar Ranunu I Ra thar hofdum vid akvedid ad eyda seinustu dogum minum sem ungur madur. Eyjan var frekar litil svona svipad stor og vigur. Eyjan er adallega thekkt fyrir villta nautgripi sem rafa um eyjuna i leit ad oheppnum ferdamanni sem villtst hefur af leid, en ekki urdum vid vor vid nein naut. Afmaelisdagurinn nalgadist odfluga og verd eg ad segja ad thessi mikli afangi haf vakid hja mer litla hamingju. En hann kom og for ( og viti menn eg held ad eg hafi ekki fullornast neitt). A thridja degi var stefnt aftur inn a megin landid og farid til baejar sem heitir Lautoka, en thar var stoppad stutt adeins eina nott. A fimmta degi var farid langt inn i land til fjalla thorp sem heitir Sautora og gist a fallegu fjallahoteli sem var med utsyni yfir tignarlegu fjollinn allt i kring. Farid var i baejar ferd til Nadi og frumskogarferd a slodir gamalla mannaetna ( en Fiji er ad morgu fraeg fyrir thann gamla leida sid ad eiga thad til ad leggja folk ser til munns). Sem betur fer eru mannaeturnar longu haettar ad angra folk med gomlum sidum sinum, thess i stad hafa their tekid upp a thvi ad reyna selja aumingja ferdamonnum minjagripi. En minjagripa soluna stunda their ad jafn miklum akafa og mannatin fordum.
Forum einnig i heimsokn til thorps sem stendur vid fjallsraetur eins haedsta fjalls Fiji og fengum thar ad hitta hofdingjan en hann tok okkur opnum ormum og vildi fa ad vita allt sem haegt vaeri ad vita um Island. Skemmtilegast thotti honum ad heyra um huldufolk og troll (thad fannst honum mjog merkilegt). En timinn leid hratt i paradis og adur en madur vissi var timi okkar a Fiji buinn og stefnan sett austur a boginn til lands draumanna America.
Bula thidir velkominn, skal og bless a fijisku
Bula Palli Ernis

föstudagur, apríl 06, 2007

Nyja Sjaland eins og thad leggur sig







Eftir ad vid forum fra Milford Sound vippudum vid okkur yfir til Stewart Island. Stewart Island er sennilega thad lengsta sem haegt er ad komast fra Islandi. Thannig ad hvert skref fjaer er skref naer Islandi, thad er sem sagt opinbert vid erum loks a leid heim. Stewart Island er alveg storkostleg og fuglalifid storfenglegt, serstaklega ber thar ad nefna fugl sem kalladur er Tui, en songur hans hljomar eins skorathrostur og kedjusog seu ad rifast. Einnig eru Kiwi fuglar a vappi um frumskoginn a eyjunni. A eyjunni var ekki sitid audum hondum heldur skelltum vid okkur i 3ja daga gongu um eyjuna og gistum i gonguskalum. Skemmtum okkur hid besta ad thraeda okkur i gegnum frumskoginn, kraekja framhja drullunni og kviksondunum (en enginn horgull var af theim, en vandlega merkt), skogurinn hreinlega omadi af fuglasong. En engan Kiwifugl saum vid thratt fyrir itrekadar tilraunir. Thremur dogum seinna skridum vid ut ur frumskoginum threytt en anaegd med thetta afrek okkar. Var frekar svekktur yfir thvi ad hafa ekki sed neinn Kiwi en tha var mer bodid ad fara med i Kiwi spotting (sem gengur uta thad ad nokkrir menn taka sig saman vopnadir vasaljosum og skella ser a strondina eftir solsetur og reyna ad threifa sig afram i theirri vona ad their rekist a Kiwi (sennilega meiri likur a thvi ad Kiwi rekist a mann) Eg var tharna i hopi akafra Kiwispottara, en hopurinn saman stod af thremur thjodverjum og 33 ellilifeyristhegum sem allir thurftu hjalp i gegnum skoginn og upp ur batnum og leida tha yfir sandoldurnar. En viti menn saum 2 kiwi a matarleit a storndinni. Mjog skondin dyr, lita ut eins og ofvaxnar kokoshnetur med bleikan gogg.
Saelir og gladir heldum vid sidan heim a leid.
Daginn eftir var lagt af stad nordur a vid.
Nu foru dagar okkar i Kiwilandi ad styttast en vid fundum tima til ad heimsaekja Tongariro thjodgardin og forum i 17km langan gongutur um thjodgardinn thetta a vista ad vera besta dagsgangan i Kiwilandi en eg verd ad segja ad Island getur gert margfallt betur. Daginn eftir gonguna miklu vorum vid kominn til Auckland og skiludum bilnum og nu erum vid a fullu ad undirbua Fiji en thangad fljugum vid a morgun eda 8 april.
Nyja Sjaland ad baki og Kyrrahafid bydur okkar med sinar hvitu strendur og eldfjallaeyjur. Verd ad vidurkenna ad thad verdur mikil eftir sja af Kiwilandi og thjod.
Bless Kiwi Bula (Hallo) Fiji
Thetta er Palli Kiwi Ernisson sem bloggar i seinasta skipti fra Nyja Sjalandi

Queenstown