laugardagur, febrúar 24, 2007

Mr Ernisson I presume





Enn og aftur er stefnan sett inn i regnskoginn. Skelltum okkur i ferd med leisogumanni i tvo daga inn i regnskoginn. Otrulega gaman forum i konnunar leidangra og hella skodum med thusundum af ledurblokum og kongulom. Algjort aevintyri gistum a vatna hoteli sem beinlinis flaut a vatninu (engan veginn 5stjornu hotel en odyrt og odruvisi. Apar i ollum trjam, fuglalifid fjolskrudugt og hitastigid a vatninu alveg kjorid. Vid skotuhjuinn greinilega alveg kominn med frumskogar blodid i aedarnar thvi vid leigdum okkur aftur leidsogumann i morgunn og forum ad skoda staedsta blom i heimi, Raflissia eda risa Lotusblom eins og thad er kallad her Tailandi. Nu fer ad styttast i annann endan her i tailandi og stefnan sett a Kina vid flugum til Kina 28feb og lendum i borginni Chengdu en hun er adalega thekkt fyrir Risa Pondur, en helsta bjorgunarstarf fyrir Pondur er thar.

Bara stutt nu

Palli Polo

Hvad sa eg i dag

Tokum naeturbatinn fra KoTao til meginlandsins og heldum strax aleidis til Khao Sok thjodgardsins.
Eftir ad hafa lagt mig i sma stund eftir ferdalagid okkar i nott stauladist eg a faetur og inna klosett og hitti thar fyrir litin fugl sem var i odaonn ad bua ser til hreidur vid hlidina a klosettskalinni. Thad var greinilegt ad eg var ekki velkominn inn a klosettid hans. For svo og fekk mer kaffi og tillti mer a verondina a kofanum okkar. Vid hlid kofans vaxa bananatre, mangotre, fikjutre, palmatre og rosarunnar i ollum regnboganslitum. I einu palmatrenu se eg tvo fugla keppast vid ad fa ser morgunbadid, i fikjutrenu eru nokkri ikornar ad stunda loftfimleika med theim fimleika ad sirkusfolk aetti bara ad leggja skona a hilluna. I maurahauginum vid hlid kofans er fjoldin allur af edlum ad skofla i sig maurunum, atgangurinn slikur ad hann minnir helst a konur a skoutsolu i Hagkaupum. Heimilisapinn i mottoku hotelsins hefur greinilega fundid eitthvad sem angrar hann i rassgatinu thvi hann er buinn ad vera klora ser thar i um 20min. Sidast en ekki sist er thad helv.. hotelhundurinn sem er buinn ad vera ad elta mig i allann morgun og vill stanslaust leika.
Jaeja best ad drekka kaffid sitt og horfa a natturuna medan eg sit her i strakofanum okkar og horfi a lifid ganga sinn vanagang i bakgardinum minum

mánudagur, febrúar 19, 2007

Eyjan ur hafinu ris... Paradis



Ko Tao er sennilega eins nalaegt paradis og haegt er ad komast her i heimi (ef Heydalur er ekki tekinn med i daemid). Her er nog haegt ad hafast vid, laera ad kafa (eins og Svava skellti ser i) leigja bat, synda i sjonum (28 gradu heitur), leigja motorhjol, snorkla eda bara liggja a strondinni og gera ekki neitt, eins og eg kaus ad gera. I sandolum og ermalausum bol.
Ko Tao hefur thetta allt, hvitar strendur, palmatre og heitan sjo. Raunveruleiki veraldarinnar virdist aldrei na fotfestu her i Paradis. En allt gott verdur ad taka enda, samt er ovist hvenaer brottfor mun verda a morgun eda hinn. Tha er stefnan sett a meginlandid aftur og upp til eins fraegasta thjodgards Tailands.
Laet thetta duga i bili thvi her kostar internetid meira heldur en stor bjor, sem eg hugsa ad eg fai mer nuna. Leggjast a strondina med bjor, bokina mina (er ad lesa Hringin i kringum jordina a 80 dogum) og solaraburdinn minn og lata olduna skola burt ollum heimsins vadamalum ut i hafsauga.
Hugsa ad eg finni mer kokoshnetu til ad drekka ur.
Kvedja Palli i Pardis
Ps
Hitastigid her er 32 celsius og sjorinn 28 celsius! Er kalt a klakanum?

föstudagur, febrúar 16, 2007

Bangkok aka Amsterdam Asiu

Hvad getur madur sagt... Bangkok getur verid baedi erfid og audveld, anaegjuleg og atakanleg. Hvad getur madur sagt madur elskar ad hata og hatar ad elska. En thad sem kom mer mest a ovart var hversu nutimaleg Bangkok er ordin, heimsborg a heimsklassa. Nedan og ofanjardar lestarkerfi sem gerir samgongur mjog audveldar og odyrar. Held samt ad eg verdi anaegdur er vid skotuhjuin leggjum af stad hedan, brottfor er kl 20:00 i kvold og tha liggur leid okkar til Koh Tao. En thad er litil eyja i Tailandsfloa. Thar munum vid leigja okkur strand kofa og slappa af i nokkra daga og sidan fara tilKhao Sok thodgardsinsthar sem staedsta blom i heimi vex.
Annars er bara gott ad vera kominn til Tailands, ,adur vedur ekki kua, hunda og manna skit upp ad hnjam (furdulegt nokk ad her eru klosett allstadar, og med sapu og med klosettpappir og lykta ekki eins og florinn i sveitinni eftir ad Palli i Baejum var ny buinn ad hraera i honum), sem sagt alveg ny upplifun. Tho ad vid hofum adeins verid her i 3 daga erum vid buinn ad vera dugleg ad skoda okkur um. Forum a hinn fraega Koh San Road, thar sem allt er til solu, og er eg segi allt tha meina eg ALLT. Forum med fljotabatnum i stutta siglingu upp fljotid sem skiptir Bangkok eiginlega i tvennt, stukkum i land i Kinahverfinu, thar fekk eg mer smokkfisk a teini algjort lostaeti (godur a bragdid en fanst eins og eg vaeri ad tyggja sambland af tyggjoi og hjolbarda) skelltum okkur a matarmakadin thar sem thu getur keypt allan fjandann. Thurkkada smokkiska, lifandi humar og haenur. Sidan ogrynni af allskonar mat sem eg kann ekki deili a. Hvur djofullinn er thetta.
Hvad sem ollu lidur lidur okkur hjonaleysunum bara vel her. Skipulag ad komast a aframhaldandi ferdalag, en eins og allir vita veit enginn hvad framtidin ber i skauti ser.
P.s buinn ad sja nokkra Domustraka (ladyboy), alveg otrulegt hvad their eru konu legir. Er viss um ad margur sjomannaferdamadurinn hefur gripid i meira en hann kaerdi sig um i leit ad sannri ast her i Tailandi, thar sem allt getur gerst og allt er til solu.
Kvedja Palli Taeja

miðvikudagur, febrúar 14, 2007

singapore

adeins millilending
Engin tilviljun ad Changi flugvollurinn i Singapore var valinn sa besti i heimi
hoppum um bord kl 1040 sem er kl 0440 a islandi allt i hoppandi himna lagi.
var ad kaupa mer samloku fyrir 10$
Sama hvar madur er breytast flugvallaverdin ekkert
Singapore Baby Jeahh!
kvedja Palli Singapore Sling

þriðjudagur, febrúar 13, 2007

Ajenta hellarnir og Goa Vandraedi




Ajenta hellarnir
er samansafn af yfir 30 hellum sem hognir voru inni bergstalid 500 aratimabili. Elstu hellarnir eru fra 200f.kr. Otruleg smid og otrulegir i alla stadi. Smaatridin og staerdin a hellunum er nog til ad fa litla Indiafarann til ad standa a ondinni.
I’m terribly sorry sir, it seems all train to Goa are booked sir!
Var svarid sem vid fengum a lestarstodinni I mumbai. Thad var tha ekkert annad ad gera en ad reyna lata vel um sig fara I mumbai. Vid leigdum okkur leidsogumann sem for med okkur I staedsta getto I heimi. 6 miljonir manns bua a gotunni I Mumbai. Sem er kannski ekkert skritid thvi litil kjallara hola kosta svipad mikid og ibud I Reykjavik. Forum ad skoda thvotta husid sem er I raun 4hektarar af korlum ad hamast vid ad berja skitinn ut fotum borgarbua (fotin manns koma til baka hrein og falleg, en adeins thynnri. Their berja drulluna ur theim med steini).
Hofum verid dugleg ad fara strondina en alls ekki farid I sjoinn tvi hann sinnir einnig hlutverki holraesis fyrir borgarbua. Einnig er onnur enntha verri plaga sem er landlaeg vid sjavarsiduna, en thad er hid stoduga areitti nuddara sem asaekja hinn saklausa ferdamann. No Massage verdur einskonar mantra badstrandagesta.
En godir halsar nu I kvold verdur stefnan sett a Singapur og sidan til Tailands I fyrramalid. Vid munum gista a Big Johns Guesthouse I tvaer eda thrjar naetur og sidan flytja okkur sudur a boginn til eyjarinnar Ko Tao, thar sem gist verdur I strakofa vid strondina og eigandin buinn ad lofa mer hengirumi.
Allt gott ad fretta hedan fra Indlandi og madur a erfitt med ad imynda ser ad thad se lidin manudur, hvert for timinn?
p.s
Pabbi
Er ad reyna na a Hilmar Palsson hja vis, ekkert vesen. Bara fyrirspurn vardandi tryggingar I USA.
Vantar email addressuna hans

Kvedja Palli Indiafari

þriðjudagur, febrúar 06, 2007

rokna reisa



Rolegir dagar i Chitwan, Svava fekk adeins i magann thannig ad vid neyddumst til ad lengja dvol okkar um tvo daga. Sem var alls ekki slaemt thvi vid hittum islendinga nanar tiltekid sudvikinga hana Astu Eseradottir og kaerasta hennar David, var thad mjog surealist. Hey er thetta ekki Asta? Nog um thad eftir Chitwan var tekin stefnan upp til baejarins Tansen og notid lifsins i um 2000m haed og sidan dagin eftir farid i steingerfingaleidangur upp til Ridi Bazar ekki fundust neinir steingerfingar og eru their reyndar ordnir mjog sjaldsedir thar en fengum ad sja einn sem strakur hafdi fundid, ekki tokst mer ad kaupa hann thvi fjolskylda hann trudi a steininn og taldi hann vera gydju (ekki er oll vitleysan eins?) Eftir misheppnada leit var haldid til tansen og ruta tekin til Butwal stoppad thar i 2minutur og sidan haldid afram ad inverskulandamaerunum og strax tekin jeppi til Gorakhpur thar sem verkfall var i gangi en vid rett sluppum uppi lest og stefndum a Lucknow thar sem vid tokum rutu i 10 klst til Agra (Taj Mahal). Eftir thessi thviliku hlaup var akvedid ad slappa af og skoda borgina og allt sem hun hefur upp a ad bjoda. Saum virki soldansins, Taj Mahal og draugabae 40km utan vid Agra rosaflott madur alveg dolfallinn yfir thessu ollu saman. i dag 6 feb erum vid ad takalest i kvold til baejar sem heitir Ajanta og er thekktur fyrir mikla og merkilega hella eftir thad er planid ad fara til Goa nanar tiltekid Panji og liggja a strondinni. Nu er farid ad styttast i annann endan a dvol okkar her a indlandi og er mikid um ad plon okkar breyttist. Vid aetlum ad reyna troda meiru inn en eins og alltaf veit madur sjaldan ad hverju madur gengur her a indland. eins og rifast vid ricksaw (leigubilana) um hvert thu vilt fara, thvi their eru oftast med thad a hreinu i hvada bud thu att ad fara i og hvada hotel thu vilt fara til, en madur kemst alltaf yfir thetta ef madur bara brosir og hristir hofudid.
Allt indislegt og erum byrjud ad skipulegja Thailand en su ferd hefst 13 feb.
Kaer kvedja Palli Indlansfari