mánudagur, janúar 29, 2007

Leti lif og fila lif


Erum koninn til Sauraha sem er i utjadri Chitwan thjodgardarins og buum her i vellystingum. Erum buinn fara i frumskogarferd labbandi og a filsbaki. Filar, geitur og vonandi nashyrningar a morgun.
Nog ad skoda og nog ad gera.
31 Jan leggjum vid af stad til Tansen og verdum thar i tvaer naetur
Palli Indiafari og filahirdirinn mikli

laugardagur, janúar 27, 2007

hvad er 8850m.y.s


Everest baby Everest.
Svona leit eg ut er eg sa Mt. EVEREST.
Ordid hafa umtalsverdar breytingar a ferdalagi okkar skotuhjuanna. En audvitad bregdur alltaf eitthvad utaf ef madur er ad reyna skipuleggja ferdalag um land sem madur hefur aldrei komid til og er i 9000km fjarlaegd, en hvad sem thvi lidur hofum vid akvedid ad sleppa Everest trekkinu, mikil vonbryggdi en ef madur hefur ekki utbunadin eda timann verdur eitthvad ad vikja (nota bene, hitti mann sem var ad koma nidur ur everestbudunum og hann og felagar hans lentu i -18c) thannig ad thad var ekki a thad thvorandi. Hins vegar forum vid i morgun og flugum yfir Drottninguna sjalfa, thad var nodan att og thad rauk ur toppi hennar thannig ad thad leit ut eins og gufa staedi upp ur toppi hennar (oll fjoll i Nepal eru kvk) vid saum 5 af 6 haedstu fjollum heims a einum klukkutima, er entha ad na mer.
Thetta er hinsvegar seinasti dagurinn okkar i Katmandu thvi a morgun tokum vid rutuna til Royal Chitwan Thjodgardsins i filasafari og Tigrisdyraskodun. Verdum thar i tvaer naetur og forum sidan til baejar sem heitir Ridi Basar en hann er i um 2000m haed og er thekktur fyrir ad thar finnast steingerfingar fra thvi adur er Himalyjafjollin voru a botni Indlandshafs. Sidan er stefnan sett a Delhi og Taj Mahal.
P.s hittum Islending hann Kristjan hann sat a bordi vid hlidina a okkur, finn gaur.
PPS. Myndir koma vonbradar, tok um 200 myndir af Everest
Kv
Palli Indiafari og Filaaddandi

fimmtudagur, janúar 25, 2007

Leidin til Katmandu


Seinast er er eg let vita af mer vorum vid a leid fra Patna til Katmandu.
En hver vissi hvada vandraedi voru ad krauma i fyrrum Konungsrikinu Nepal.
2 klst eftir ad vid letum ur hofn i Patna skall a alsherjar verkfall i Nepal og thar med var ollum samgonguleidum lokad til Nepal.
Vid hoppudum um bord i rutuna oafvitandi hvada vesen laegi framundan.
Rutuferdin sjalf var ser kapituli utaf fyrir sig. 8 klst i rutu sem hafdi enga dempara a vegi sem laetur thoskafjardarheidina lita ut eins og thyskan-autobahn. Komust ad landmaerunum heilu og holdnu.
En thad sem beid okkur er vid loks komumst til landamaeanna var thad NEPAL IS CLOSED. What! Thannig ad vid neyddumst til ad fara finna okkur hotel. (skita hotel).
Saum fram a ad komast ekki til Katmandu eda nokkur annarsstadar.
Er vid vorum buinn ad gefa upp alla von hitti eg mann a barnum a hotelinu sem sagdi mer ad hann vaeri leidsogumadur og vaeri a leid til Hetauda seinna um daginn, Hetaude er einungis 125km fra Katmandu. Hann komst i gegnum motmaelin og verkfallsverdina af thvi ad hann hafdi limt PRESS mida utan um allan bilinn sinn og thannig tokst okkur ad komast leidar okkar. Daginn eftir hoppudu vid um bord i rutu sem myndi taka okkur til Katmandu. 125km a 8 klst. Adra eins vegi hef eg aldrei a aevi minni sed. Thvilik thverhnypi. Er viss um ad Elias Sveinsson itustjori hefdi fundisat mikid til thessa vega koma. Var eins og ad keyra a brun Latrabjargs a einbreidum vegi med mikilli umferd a einbridumvegi.
En er vid komumst upp a topp fjallsins en vegurinn liggur ur 500m.y.s. upp i 2548m.y.s. til baejar sem heytir Daman blasti vid okkur 7 af 10 haedstu tindum veraldar og sjalfs drottninginn Mt. Everest. Eins tignalega sjon hef eg aldrei a aevi minni litid thar sem hun stod langt yfir umhverfi sitt og skyin.
Eftir stutt stopp i Daman var haldid afram til Katmandu og vorum kominn thangad um hadegisbil og gistum a Hotel Ganesh Himal
Palli Indiafari og Everest addaendi

sunnudagur, janúar 21, 2007

hinar eilifu haedir


Hinar eilifu haedir er nafn nepal(l)a yfir himalya fjollinn.
Vid erum a leidinni til nepal i thessum skrifudu ordum. Ferdalagid hofst fyrir einum og halfum solarhring og erum nu stot i Patna i Bikhar heradi, leidin liggur nu til Raxul Bazar sem er landamaerabaer milli indlands og nepal. Thadan liggur leidin til Birganj nepal megin og svo afram til Katmandu thart sem vid munum gista a Hotel Ganesh Himel sem a ad vera fint hotel.
Planid er ad vera thar i tvaer naetur og taka sidan flugid upp til Lukla, en segi meira fra thvi seinna.
Ferdalagid hingad til hefur verid mjog ahugavert ef eg tek vaegt til orda. Lest i 34 klst. akvadum ad spreda i svefnvagn thanig ad ferdalagid kostadi okkur heilar 2000kr a kjaft.
Nuna er verid ad drepa timan thangad til rutan fer i kvold.
Erum buin ad thraeda Patna i leit af bjor (i Patna bua 550.000 salir) en an arangurs.
Leitin skal haldid afram
Palli Indiafari - bjorlausi

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Indland


Eftir 3 og halfa klst i bidrod til ad komast i gegnum oryggishlidid a heathrow tok vid 8 klst flug til bombay indlandi.
Ferdahandbokin segir: ekkert getur buid thig undir Indland. Thetta eru svo sannarlega orda sonnu. Thvi thad fyrsta sem blasti vid okkur er vid lobbudum ut ur flugstodinni her i bombay var haugur af leigubilstjorum og allir oskrandi og bjoda manni far, nema einn sem stod thogull vid hlid theirra og helt a skilti sem a stod
MR. Palli Ernisson.
Thad sem sagt borgar sig ad skipuleggja.
Upphofst einn mesti rally akstur sem eg hef upplifad, en adur en lagt var af stad tilkynnti okumadurinn okkur ad thad vaeri eitthvad olag a oryggisbeltunum og ekki vaeri a thau stolad. En thessi tilthrif bilstjora okkar minntu helst a kamakazi flugmann i seinni heimstyrjoldinni.
Vorum kominn a hotelid skommu seinna heil a hufi.

Indverjar eru mjog almennilegt folk og si brosandi, en eymd thessa folks er rosaleg og greinilegt ad lifsbarattan her er hord.

Palli Indiafari

komid ad tvi


lagt var ad stad til lunduna um hadegis bilid og sagt bless vid allann thennan snjo. Stefnt er ad thvi ad sja engan snjo fyrr en naesta vetur.
Flugid tok enga stund og adur en madur vissi var madur kominn til London.
Ferdalagid er sem sagt hafid

miðvikudagur, janúar 03, 2007

hEIMSREISA

Hér eftir mun vera frásögn mín á heimstúrnum mikla 2007
Ferðalagið mun hefjast 14 jan kl. 0800.
Þá mun vera flogið til Englands og dvalið þar í tvo daga.