föstudagur, mars 30, 2007

Kea (fuglinn ekki kaupfelagid)Verd ad taka sma tima i ad segja ykkur fra hinum storfenglega Kea fugli. Kea fuglinn er risastor skogar pafagaukur. Thessi fugla tegund er i bradri utrymingarhaettu, einkum tho hversu gaefur og sjuklega forvitin hann er. Vid rakumst a thennan skritna frumbyggja Kiwilands (Nyja Sjalands) a ferd okkar til Milford Sound. Vid komum ad fimm theirra saman a fullu vid thad ad reyna eta ruduthurkkurnar a bilnum okkar.
Seinna hittum vid tha aftur vid tjaldsvaedid okkar, en tha voru their bunir ad taema ruslapokan okkar utum allt og voru ad slast um toma bjordollu.
Mjog felagslynd dyr og skemmtileg, madur sa tha oft vera kjagandi um bilastaedid ad skoda allt og smakka a og stunda sina uppahalds idju ad eta ruduthurkkur.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Sæl elskurnar mínar. Mikið er alltaf gaman að lesa bloggið frá ykkur á ferð ykkar um ótrúleg ævintýralönd. Góða ferð. Óli pabbi.

8:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahaha snilld "stunda sína uppáhalds iðju að éta rúðuþurrkur"

8:45 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home