mánudagur, febrúar 19, 2007

Eyjan ur hafinu ris... Paradis



Ko Tao er sennilega eins nalaegt paradis og haegt er ad komast her i heimi (ef Heydalur er ekki tekinn med i daemid). Her er nog haegt ad hafast vid, laera ad kafa (eins og Svava skellti ser i) leigja bat, synda i sjonum (28 gradu heitur), leigja motorhjol, snorkla eda bara liggja a strondinni og gera ekki neitt, eins og eg kaus ad gera. I sandolum og ermalausum bol.
Ko Tao hefur thetta allt, hvitar strendur, palmatre og heitan sjo. Raunveruleiki veraldarinnar virdist aldrei na fotfestu her i Paradis. En allt gott verdur ad taka enda, samt er ovist hvenaer brottfor mun verda a morgun eda hinn. Tha er stefnan sett a meginlandid aftur og upp til eins fraegasta thjodgards Tailands.
Laet thetta duga i bili thvi her kostar internetid meira heldur en stor bjor, sem eg hugsa ad eg fai mer nuna. Leggjast a strondina med bjor, bokina mina (er ad lesa Hringin i kringum jordina a 80 dogum) og solaraburdinn minn og lata olduna skola burt ollum heimsins vadamalum ut i hafsauga.
Hugsa ad eg finni mer kokoshnetu til ad drekka ur.
Kvedja Palli i Pardis
Ps
Hitastigid her er 32 celsius og sjorinn 28 celsius! Er kalt a klakanum?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Halló Palli og Svava,gaman að fylgjast með ykkur og að allt gangi vel,en vona að þið farið nú samt varlegaþ.En Palli ertu meðvitað að reyna geru okkur alveg vitlaus af öfund með þessum lýsingum þínum.Gangi ykkur allt í haginn,kveðja pabbi og mamma.

9:17 f.h.  
Blogger Hættulega viðkunnanlegur said...

Fnuss...

2:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,hvernig hafið þið það í, " Borg góða fólksins " Surat Thani. kveðja pabbi.

3:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home