Down In Dixie Sudurrikin
Seinast er eg let vita af mer tha vorum vid a leid til miklu gljufra, su ferd heppnadist vel. Thad er ad segja vid lifdum thad af (eg hef stokkid ut ur flugvel, en eg verd ad segja ad lofthraedslan var meiri i thessum hrikalegu gljufrum), en storkostleg voru thau svo sannarlega Grand. Fra Miklugljufrum var stefnan tekin a Monument Valley, sem allir aettu nu ad thekkja ur Lukku Laka bokunum I'm just a poor lonesome Cowboy a long way from home. Thadan til Arches Thjodgardsins sem er med alveg otrulegar klettamyndanir. Risaedlur voru naest a dagskra forum ad skoda risaedlu fotspor (og heilan helling af risaedlu Kuk) og steingerdar leifar fornra risa. Mjog skemmtilegt og eg fann hluta ur beinagrind og stakk honum i vasan.
Ur risaedlum i risa riki Texas, thad fer ekki fram hja neinum ad madur se kominn inn i Texas, a fylkismorkunum er risaskylti sem lysir thvi yfir ad thu sert kominn i besta fylki i heimi og ad Texas er stolt af thvi ad thad se heimili George W. Bush. Heldum aleidis til Dallas en keyrdum inn i risa storm sem olli miklum busyfjum i rikinu med mikilli rigningu 10cm a 3 klst og hvirfilbyljum. Vid skotuhjuin skemmtum okkur hid besta yfir ollum hamanganginum og vorum med Tornado voku a hotelherberginu okkar, en okkur til olukku tha sneiddi stormurinn framhja Dallas. I Dallas forum vid ad skoda Sjottuhaedar safnid i midbae Dallas einmitt a theirri haed thar sem Lee H. Oswald atti ad hafa stadid, skodudum stor X thar sem skotin hittu mark sitt thennan orlagarika dag 22 okt 1963 (ef eg man rett) thadan var stefnan sett a Memphis ad skoda Graceland og Lorraine Motel thar sem Martin Luther King Jr var myrtur 4april (man ekki hvada ar) og U2 song um. Nuna er stefnan sett a New Orleans og er planid ad vera thar a morgun.
Nu hef eg stiklad a storu og sleppt morgu en thad er frekar erfitt ad finna tolvur her I Usa.
Nu er ad siga a seinni endan a ferd okkar en henni likur sennileg thann 21 mai.
Kvedja til allra
p.s afmaelis kvedjur til Ola Jakops, Thors Pe og Jon Smara
Palli i USA