Down In Dixie Sudurrikin
Ur risaedlum i risa riki Texas, thad fer ekki fram hja neinum ad madur se kominn inn i Texas, a fylkismorkunum er risaskylti sem lysir thvi yfir ad thu sert kominn i besta fylki i heimi og ad Texas er stolt af thvi ad thad se heimili George W. Bush. Heldum aleidis til Dallas en keyrdum inn i risa storm sem olli miklum busyfjum i rikinu med mikilli rigningu 10cm a 3 klst og hvirfilbyljum. Vid skotuhjuin skemmtum okkur hid besta yfir ollum hamanganginum og vorum med Tornado voku a hotelherberginu okkar, en okkur til olukku tha sneiddi stormurinn framhja Dallas. I Dallas forum vid ad skoda Sjottuhaedar safnid i midbae Dallas einmitt a theirri haed thar sem Lee H. Oswald atti ad hafa stadid, skodudum stor X thar sem skotin hittu mark sitt thennan orlagarika dag 22 okt 1963 (ef eg man rett) thadan var stefnan sett a Memphis ad skoda Graceland og Lorraine Motel thar sem Martin Luther King Jr var myrtur 4april (man ekki hvada ar) og U2 song um. Nuna er stefnan sett a New Orleans og er planid ad vera thar a morgun.
Nu hef eg stiklad a storu og sleppt morgu en thad er frekar erfitt ad finna tolvur her I Usa.
Nu er ad siga a seinni endan a ferd okkar en henni likur sennileg thann 21 mai.
Kvedja til allra
p.s afmaelis kvedjur til Ola Jakops, Thors Pe og Jon Smara
Palli i USA