miðvikudagur, júlí 27, 2005

Miðvikudagur:
Gestastofa: Sópað, skrúbað klósett. Er allt sem þarf til að koma góða skapinu í lag.
Til að sigrast á Starfsleiða?
1. Fyrst skal reyna að að komast hjá starfsleiða með því að finna sér starf við hæfi: Var búinn að því sótti ekki um þetta starf, vildi ekki þetta starf. Ég vildi vera úti í náttúrunni, uppi á fjöllum ekki úti á nesi.
2. Hafa skal áhuga á starfinu: Áhuginn dvínar ef þú ert búinn að segja 142. sinnum nei! Ég veit ekki um neina helvítis hestaleigu. Nei! Þú getur ekki farið upp á Snæfellsjökull, þú gætir dáið heimski þjóðverjinn þinn.
3. Leitast skal við að hafa metnað fyrir því sem þú tekur þér fyrir hendur: Fokk you!.
Síðast en ekki síst ekki fá þér vinnu í Þjóðgarðinum Snæfellsjökull.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home