fimmtudagur, júlí 28, 2005



Fimmtudagur:
Snæfellsnes. Er orðin svolítið þreyttur á nöldrinu í mér. Ætla hér með að láta gott af mér leiða og fræða fólk um umhverfið og sögu Snæfellsnes:þjóðgarðurinn á Snæfellsnesi 1500km2. og var stofnaður 2001. Hann er yngsti þjóðgarðurinn og jafnframt sá eini sem liggur að sjó. Aðal einkenni þjóðgarðsins er að sjálfsögðu Snæfellsjökull en hann rís 1448m yfir umhverfið. Annað sem mér hefur fundist svolítið flott við þjóðgarðinn er hinn mikli fjöldi hella sem eru í hrauninu allt í kringum jökulinn. Einnig fjölbreyttnin í jarðfræði umhverfisins, eins og Lónadrangur, Svörtuloft og gígur eftir loftstein sem féll þarna til jarðar árið 1983. verð samt að viðurkenna að gígurinn stendur algjör lega upp úr. Gígurinn er samt ekki nema 1,5m í þvermál en er samt þess virði að kíkja á. Svörtuloft sem hefur verið mikill skipskaða staður gegnum aldirnar er líka staður sem krefst þess að sé kíkt á. Stórkostlegt bjargið og fuglalífið er þess viði til að kíkja á. Samspil land og hafs verður varla hrikalegra en á þessum stað og getur maður eytt mörgum klukkustundum við bjargið bara til að horfa á hina eilífu glímu milli sjó og lands. Síðast en ekki síst er það jökullinn sjálfur. Jökullinn er hæðstur á svokallaðri Miðþúfu eða 1448m.y.s. Jökullinn hefur samt mátt muna sinn fífil fegri enda er töluvert farinn á að sjá. 1990 er jökullinn mældur 15km2 og um aldamótin um 11km2 og er talið að hann sé jafnvel enþá minni í dag. Því er spáð að eftir um 50 ár verði varla hægt að tala um Snæfellsjökul sem jökul lengur. Er þetta áminning um hvað maðurinn hefur haft mikill áhrif á umhverfið sitt. Að barnabörnin okkar munu ekki hafa Snæfellsjökul til að dást að. Þetta eru aðeins nokkrir staðir á Snæfellsnesi sem eru þess virði að gera sér ferð til að skoða.

5 Comments:

Blogger Tóta Víkings said...

Bíddu, kemst maður ekki einu sinni inn á listann: Vinir og vandamenn ha....HA???? Skelltu mér þarna inná drengstauli;o)Já og Jóni Smára líka fyrst þú ert byrjaður, góurinn.

7:18 e.h.  
Blogger Hættulega viðkunnanlegur said...

já, við verðum að þræla okkur upp á Snæfellsjökul við tækifæri!!!

12:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

viagra in the water how to buy viagra cheap viagra tablets viagra generic viagra uk cost pill viagra facts viagra from india what does viagra do buy viagra soft online cheap cheap viagra pfizer viagra cheap generic viagra viagra over the counter viagra free samples

6:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Good day !.
You may , probably very interested to know how one can collect a huge starting capital .
There is no need to invest much at first. You may begin earning with as small sum of money as 20-100 dollars.

AimTrust is what you haven`t ever dreamt of such a chance to become rich
The company represents an offshore structure with advanced asset management technologies in production and delivery of pipes for oil and gas.

It is based in Panama with affiliates everywhere: In USA, Canada, Cyprus.
Do you want to become an affluent person?
That`s your choice That`s what you really need!

I feel good, I started to take up income with the help of this company,
and I invite you to do the same. If it gets down to choose a correct partner who uses your funds in a right way - that`s it!.
I make 2G daily, and my first deposit was 1 grand only!
It`s easy to start , just click this link http://huguruvo.bigheadhosting.net/femuqisu.html
and go! Let`s take this option together to feel the smell of real money

11:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hi!
You may probably be very interested to know how one can make real money on investments.
There is no initial capital needed.
You may begin to get income with a sum that usually is spent
on daily food, that's 20-100 dollars.
I have been participating in one project for several years,
and I'll be glad to let you know my secrets at my blog.

Please visit my pages and send me private message to get the info.

P.S. I make 1000-2000 per daily now.

http://theinvestblog.com [url=http://theinvestblog.com]Online Investment Blog[/url]

9:29 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home