föstudagur, mars 30, 2007

Kea (fuglinn ekki kaupfelagid)Verd ad taka sma tima i ad segja ykkur fra hinum storfenglega Kea fugli. Kea fuglinn er risastor skogar pafagaukur. Thessi fugla tegund er i bradri utrymingarhaettu, einkum tho hversu gaefur og sjuklega forvitin hann er. Vid rakumst a thennan skritna frumbyggja Kiwilands (Nyja Sjalands) a ferd okkar til Milford Sound. Vid komum ad fimm theirra saman a fullu vid thad ad reyna eta ruduthurkkurnar a bilnum okkar.
Seinna hittum vid tha aftur vid tjaldsvaedid okkar, en tha voru their bunir ad taema ruslapokan okkar utum allt og voru ad slast um toma bjordollu.
Mjog felagslynd dyr og skemmtileg, madur sa tha oft vera kjagandi um bilastaedid ad skoda allt og smakka a og stunda sina uppahalds idju ad eta ruduthurkkur.

Sydra Kiwi Land
Tokum ferjuna fra Wellington yfir til Picton og akvadum ad skella okkur til Hamner Springs en sa baer er adalega thekktur fyrir gott skidafaeri (tho ad tthad hafi enginn snjor verid thegar vid rendum i hlad) og heitar uppsprettur og sundlaugar. Vid skotuhjuin skelltum okkur i sund og letum threytuna renna ur okkur. Eftir goda af sloppun leigdum vid okkur thotubat- jetboat (en thad er Kiwiisk uppfinning. Med Jetboat siglirmadur i haegdum sinum upp og nidur ar og laekjarspraenur a 90km/klst, serlega god uppfinning ef madur vill upplifa ofugan hadegismat, samt mjog gaman. Fra Hamner Springs var stefnan sett a Queenstown. Queenstown er otrulega fallegur baer (faedingarstadur teyjustokks i heiminum)med um 8000 ibuum en mikill ferdamanna baer. Baerinn stendur vid myndarlegt vatn og er umluggin haum fjollum og vinekrum (sem sagt baer ad minu skapi). Vid stoldrudum thar i 3 daga og letum fjallasynina og vinsmokkun (adalega vinsmokkun) letta okkur stundir.
Milford Sound
Skammt fra Queenstown er Fiordland fridlandid, og vid tokum runt thangad. Hvad getur madur sagt? Adra eins natturufegurd hef eg aldrei sed (fyrir utan Grunnuvik ad sjalfsogdu) a minni longu aevi (12 dagar ef einhver var i efa). Fjallasalirnir og thverhnipin. Haedsti klettur sem ris ur sjo i heimi eda Mitra Peak 1685m beint upp. Margir hafa sed Milford Sound en ekki gert ser grein fyrir thvi en Milford lek hlutverk Misty Mountains i Hringadottins Sogu. I Milford forum vid i skemmtiferda siglingu um fjordin og sidar skelltum vid okkur i fjallgongu og skoglendi Fiordland Thjodgardarins.
Ef einhver aetlar einhvern timan af gera einhvern skapadann hlut tha a hann a koma ser til Milford Sound.
Eftir ad hafa fengid fylli okkar af fjollum var stefnan tekin a Stewart Island og er planid ad fara i 3ja daga gongu um eyjuna fogru. Leidin tekur okkur alveg i gegnum skoglendid og ad stondinni hinum megin. Markmid okkar er ad sja hin heims thekkta Kiwi fugl (en thad a vist ad vera frekar audvelt her.
Hvad sem thvi lidur lidur okkur vel her og skemmtum okkur rosa vel, hversu vel fa allir ad vita sidar
Kaer Kvedja Palli Kiwi (ekki avoxturinn)

laugardagur, mars 24, 2007

Kiwiinn er lenturLentum i Aukland eftir stutta ferd fra Melbourne, stefnan strax tekin a Hotelid og hafist handa vid thad ad boka Cambervan (husbil fyrir tha sem eru ekki godir i Kiwi). Utlitid var ekki bjart vid fyrstu svor, thvi paska timabilid er ad nalgast en thad er einmitt sa timi ars sem alli Kiwiar (Ny Sjalendingar) taka stefnuna ut a land og engir bilar. En viti menn morguninn eftir verdur einn allt i einu einn laus og thad a ad koma saekja okkur eftir 15min, sem voru godar frettir en ekki fyrir Svovu thvi hun var en sofandi, og vuuuhiii! aldrei hef eg sed eins morgunurilla manneskju a aevi minni og er hun (aevin) ad fara telja 30 ar. En hun hristi af ser slenid (thessi elska) og vid vorum logd af stad ut i buskann innan klst. Allt a fljugandi siglingu, og solin brosti vid okkur, en ekki andlit hinna okumannanna sem voru frekar pirradir ad eg skildi taka upp a thvi ad vera allt i einu ad keyra inna theirra vegahelming. En nokkru seinna var thad eins og eg hafi ekki gert neitt annad en ekid a ofugum vegahelming. Stilltum GPS taekid (Svava) a midhalendi Nyja Sjalands og viti menn nokkrum klst seinna erum vid kominn nidur ad sjo (sennilega lelegt kort i GPS taekinu). Komum okkur fyrir vid sjavarsiduna og horfdum a solarlagid. Daginn eftir var farid til Waitomo hellanna, en their eru adallega thekktir fyrir ljosorma sem lifa inni i theim. Vid akvadum ad skella okkur i stutta ferd inni hellanna, med hopi thaulvana hellaskodunarmanna (en svo sagdi leidsogumadurinn mer) seinna komumst vid af thvi ad thetta voru allt vistmenn ur megrunarbudum sem stadsett er ofar i dalnum.
Helstu ahold sem madur tharf til ad skoda thessa tilkomu miklu hella eru:
Blautbuningur
Hjalmur
Serhonud stigvel (eru samt bara gomul Nokia stigvel sem er buid ad skera ofan af)
eitt stykki stuttbuxur
og eitt bildekk sem madur tredur rassgatinu sinu ofani og vonar og bidur til guds ad thad detti ekki ad thvi tha tharf madur ad synda.
Thessi ferd var hreint otruleg. Enginn ord fa thessu lyst. bara hljod vaaahhhh....l....
Eftir thetta var stefnan sett djupt inn i myrkvidi Kiwi Lands (Nyja Sjalands) til baejarins Wanangmono sem lysti yfir sjalfstaedi arid 1899, til thess eins ad getad spilad Rugby i annarri deild. Sennilega minnsta lydveldi i heimi 40 ibuar. Thad fer ekki framhja neinum ad thu ert kominn til annars land thvi skilti vid landamaerinn leidamann um allann sannleikann einnig landamaerastodin (sem er reyndar utikamar med engri hurd) thar sem madur faer stimpil i vegabrefid. Storkostlegur baer og storkostlegur bjor sem er bruggadur inna karlaklosetti a hotelinu, thvilik stemning. Daginn eftir var akvedid ad taka thvi rolega og drolla ser til Wellington sem er sydst a nordurey en thadan tokum vid sidan ferjuna i nott yfir til sudurey.
Sa kriu i dag vid hofnina.
P.s erum med vegakort sem synir stadi thar sem Lord of the Rings var tekin upp. Hoopatun er vist entha til og eg aetla svo sannarlega thangad.
Kvedja
Palli Kiwi Ernisson

sunnudagur, mars 18, 2007

Andfaetlinga landid

Sem sagt erum kominn ur skitkuldanum i Kina i haustid i Astraliu. Lentum i Sydney eftir 8klst flug fra Hong Kong med alveg rosalega flugthreytu, neyddumst til ad liggja naer allann daginn a hotelinu sofandi. En daginn eftir var Sydney tekinn med trompi. Forum a saedyrasafnid og dyragardinn. Otruleg flora af Astrolskum dyrum (er alveg viss ad gud hafi verid a fyllerii er skapadi dyrin i Astraliu), morg otrulega skritin og furduleg. Breidnefurinn stod samt upp ur. Thetta dyr er bara brandari (sannar thad ad natturan hefur furdulega kimnigafu). Tokum ferjuna fra dyragardinum ad operuhusinu og Harbor Bridge (fraegu brunni) og skeltum okkur a kaffi hus thar vid hlidina, fallegt utsyni yfir hofnina og brunna. Sem sagt godur dagur i Sydney. Daginn eftir var akvedid ad skella ser ut a land og hitta einhvern sem heitir Bruce (en lang flestir Astralir heita einmitt Bruce). Forum til smabaejar sem heitir Sale. Thad tok okkur 14klst i rutu ad komast thangad. Sale er mjog vidkunnalegur sma baer med 2300 ibuum og 4000 bilum. Gistum a mjog snotru hoteli sem er einnig bar, mjog gaman ad fylgjast med Astrolunum sitja a barnum og vedja a allt sem hreyfist (ef thad hreyfist ekki er vedjad a hvenaer thad hreyfist) sem sagt Astralir eru mestu fjarhaettu spilarar i heimi. Vorum i Sale i einungis 24klst, en hefdum viljad vera lengur en ekki gengur ad sitja og drolla. Tokum lestina daginn eftir og skelltum okkur til Melbourne, en vid eigum flug hedan (fra Melbourne) a morgun 20 mars. Erum buinn ad vera ad gaela vid thad ad taka Nagranna turinn, en eins og althjod veit eru thessir bradskemmtilegu thaettir teknir upp i Melbourne. En i kvold erum vid ad fara i grill veislu hja henni Gunnu Helgadottir (fraenku Kristjans Freyrs) en hun byr i Melbourne, Islendingarnir eru alls stadar.
A morgun (21 mars) er svo stefnan sett a Nyja Sjaland thar sem vid aetlum ad fara til Stewart Island, en thad er sa hluti heimsins sem er hvad lengst fra Islandi og mogulega er haegt ad vera (a thurru landi). Eitt helsta addrattar afl eyjunar eru Kiwi fuglar, og markmid okkar er ad sja allavega einn, einnig aetlum vid i nokkra daga labbitur um eyjuna.
Hvad sem tvi lidur tha erum vid skotuhjuin halfnud. 60 dagar+ Jafnvel meira en halfnud. Ja timinn rennur svo sannarlega hratt ef madur er ad skemmta ser.
Myndir koma seinna, thad er eitthvad erfitt ad setja myndir inn.
Naestu frettir koma fra Nyja Sjalandi
Thetta er Pall (Andfaetlingur) Ernisson Sem tala fra Melbourne

Melbourne

Erum loks kominn til Melbourne en vid tokum flugid hedan 20 mars eda eftir 2 daga. Buid ad vera mikid ferdalag a okkur, en ekki hefur okkur tekist ad vera mikid i sambandi. Seinast er vid letum vita af okkur vorum vid a leid fra Peking ef eg man rett.
A bokkum Yantze fljotsins (gula fljot) er hofudborg heradsins sem vid aetludum til, Wuhan. En fljotid skiptir borginni i tvennt. Fyrir nokkrum arum var borgin midstod fljotasiglinga upp og nidur anna. Risa skemmtiferda skip silgdu med thusundi farthega um fljotid. En nu er oldin onnur. Nu liggja thessi miklu flutningaskip a thurru, asamt fjoldanum ollum af fiski og flutningaskipum. Astaedan er su ad adeins ofar i anni er hin mikla thriggja gljufrastifla. Nu er timi umferdar um anna lidinn, og eru thurrar bryggjur og thurrar risavaxnar bryr sem eitt sinn staelttu sig af thvi ad vera thaer staedstu i heim sem eins konar minnisvardar um hvad einu sinni var. Allt thetta bar fyrir augun er vid heldum fra Wuhan til Lushan a vit (vonandi fallegri) aevintyra.
Lushan er litill baer hatt yfir slettum Kina og gnaefir thar yfir umhverfinu i 1400m.y.s. En thratt fyrir storkostlega natturufegurd sem threyttu ferdalangarnir fengu vid komuna var thad hitinn (nanar tiltekid skorturinn a hita) sem var hvad minniststaedastur en hann var -6 gradur. En thad gerdi allt miklu meira skemmtilegt. Gengum um naer allar leidir sem Lushan fjall hefur uppa ad bjoda og forum og saum sumarhus Mao og salinn thar sem hann helt hina fraegu raedu um stora stokkid, mikil saga sveif tharna yfir votnum (falleg jafnt sem sorgleg). Fra Lushan var stefna sett a Hong Kong.
Leidin til Hong Kong var long og strong. 14klst i lest 9klst i rutu og tvaer naetur a hoteli, en ad lokum vorum vid kominn til Hong Kong (HK). Thad verdur ekki annad sagt en ad HK se storfengleg borg skyjakljufanir bera svo sannarlega nafn med rettu. Bygging Bank of China reis langt uppi skyjin og sjaldan sest i toppinn. Einnig ber ad nefna thad ad staedsti rullustig i heimi er i Hong Kong.
Fra Hong Kong flugum vid til Sydney en su saga verdur ad bida um stund.

Ps
Mamma og Pabbi
Simanumerid og heimilisfangis hennar Gunnu er vitlaust eda eitthvad. Hef ekki tekist ad na a hana.

þriðjudagur, mars 06, 2007

I Kina er Allt i Fina


Chengdu
Lentum a flugvellinum i Chengdu med flugvelinni fra Bangkok, thad fyrsta sem vid thurftum ad gera var ad fara ur sondulunum og klaeda okkur i vetrargallann thvi hitamismunurinn var toluverdur eda um 30 gradur. Eftir ad hafa gallad okkur upp var stefnan sett a lestarsodina til ad kaupa mida til Xian. En thar fengum vid thaer upplysingar ad allar lestir fra borginni vaeru uppseldar naestu 9 daganna. Verd ad vidurkenna ad thad var dalitid sjokk. Neyddumst til ad kaupa okkur annad flug fra Chengdu til Peking. En thad var alls ekki slaemt ad vera strandglopar i Chengdu thvi vid skeltum okkur i Pondugard. Alveg otrulegt ad sja pondur, ekki bara nokkrar heldur allsstadar Risa Pondur og Raudar Pondur (svava fekk ad taka mynd af ser med Pondu). Um kvoldid skelltum vid okkur a veitingastad sem var vaegast sagt frekar furdulegur. I fyrsta lagi var bara eitt a matsedlinum en vid vissum ekki hvad thad var, i odru lagi var haegt ad fa heilan eda halfan skammt og i thridja lagi var maturinn saman settur ur kjukling og chilli (nota pena tha nota kinverjar allann kjuklingin, thannig ad vid vorum ad veida upp kjuklinga taer og hofud og halsa) mjog gott. Daginn eftir skelltum vid okkurt til Peking
Peking er storkostleg. Madur finnur soguna a hverju gotuhorni Torg Hins Himneskafridar, Forbodnu Borgina, Grafhysi Maos og Thinghusid. Allar minjarnar og borgin sjalf hofum vid skodad upp til agna. Sidan ma ekki gleyma Kinamurnum sjalfum. Madur fyllist algjori audmykt vid thad eitt ad virda hann fyrir ser hvad tha ad klifa hann. Alveg otruleg smid. Sjalfur murinn er i raun i morgum hlutum en heildar lengd hans er 11000 km. Thad tekur vist 6manudi ad labba hann allann (geymi thad til betri tima). Einnig hofum vid verid dugleg ad skoda markadina her. Einn theirra er i miklu uppahaldi en thad er sa staedsti i Peking. Thar getur madur fundid allann fjandann. Forngripi nykomna ur jordu entha med drullunni a. Eldgomul sverd og axir, jadur styttur (sem er i miklu uppahaldi hja kinverjum, steingerfinga (steingerd risaedluegg medal annars a 500kr.) og halaerislega kommunist minjagripi ( er buinn ad kaupa 4 raudakvers baekur sem verdur sennilega jolagjofin i ar). En allt tekur enda og nu er leidin sett til Wuhan sem stendur a bokkum Yangzi fljotsins, stuttan spol fra thrigja gljufra stiflunni, en thar verdur stoppad stutt thvi vid aetlum til baejar sem heitir Lushan sem a ad vera mjog flottur. Hvad bydur okkar thar veit enginn.
Kvedja Palli (Marco) Pollo
ps
Thad er Starbucks kaffihus inni i Forbodnu Borginni