laugardagur, mars 24, 2007

Kiwiinn er lenturLentum i Aukland eftir stutta ferd fra Melbourne, stefnan strax tekin a Hotelid og hafist handa vid thad ad boka Cambervan (husbil fyrir tha sem eru ekki godir i Kiwi). Utlitid var ekki bjart vid fyrstu svor, thvi paska timabilid er ad nalgast en thad er einmitt sa timi ars sem alli Kiwiar (Ny Sjalendingar) taka stefnuna ut a land og engir bilar. En viti menn morguninn eftir verdur einn allt i einu einn laus og thad a ad koma saekja okkur eftir 15min, sem voru godar frettir en ekki fyrir Svovu thvi hun var en sofandi, og vuuuhiii! aldrei hef eg sed eins morgunurilla manneskju a aevi minni og er hun (aevin) ad fara telja 30 ar. En hun hristi af ser slenid (thessi elska) og vid vorum logd af stad ut i buskann innan klst. Allt a fljugandi siglingu, og solin brosti vid okkur, en ekki andlit hinna okumannanna sem voru frekar pirradir ad eg skildi taka upp a thvi ad vera allt i einu ad keyra inna theirra vegahelming. En nokkru seinna var thad eins og eg hafi ekki gert neitt annad en ekid a ofugum vegahelming. Stilltum GPS taekid (Svava) a midhalendi Nyja Sjalands og viti menn nokkrum klst seinna erum vid kominn nidur ad sjo (sennilega lelegt kort i GPS taekinu). Komum okkur fyrir vid sjavarsiduna og horfdum a solarlagid. Daginn eftir var farid til Waitomo hellanna, en their eru adallega thekktir fyrir ljosorma sem lifa inni i theim. Vid akvadum ad skella okkur i stutta ferd inni hellanna, med hopi thaulvana hellaskodunarmanna (en svo sagdi leidsogumadurinn mer) seinna komumst vid af thvi ad thetta voru allt vistmenn ur megrunarbudum sem stadsett er ofar i dalnum.
Helstu ahold sem madur tharf til ad skoda thessa tilkomu miklu hella eru:
Blautbuningur
Hjalmur
Serhonud stigvel (eru samt bara gomul Nokia stigvel sem er buid ad skera ofan af)
eitt stykki stuttbuxur
og eitt bildekk sem madur tredur rassgatinu sinu ofani og vonar og bidur til guds ad thad detti ekki ad thvi tha tharf madur ad synda.
Thessi ferd var hreint otruleg. Enginn ord fa thessu lyst. bara hljod vaaahhhh....l....
Eftir thetta var stefnan sett djupt inn i myrkvidi Kiwi Lands (Nyja Sjalands) til baejarins Wanangmono sem lysti yfir sjalfstaedi arid 1899, til thess eins ad getad spilad Rugby i annarri deild. Sennilega minnsta lydveldi i heimi 40 ibuar. Thad fer ekki framhja neinum ad thu ert kominn til annars land thvi skilti vid landamaerinn leidamann um allann sannleikann einnig landamaerastodin (sem er reyndar utikamar med engri hurd) thar sem madur faer stimpil i vegabrefid. Storkostlegur baer og storkostlegur bjor sem er bruggadur inna karlaklosetti a hotelinu, thvilik stemning. Daginn eftir var akvedid ad taka thvi rolega og drolla ser til Wellington sem er sydst a nordurey en thadan tokum vid sidan ferjuna i nott yfir til sudurey.
Sa kriu i dag vid hofnina.
P.s erum med vegakort sem synir stadi thar sem Lord of the Rings var tekin upp. Hoopatun er vist entha til og eg aetla svo sannarlega thangad.
Kvedja
Palli Kiwi Ernisson

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf gaman að heyra frá ykkur,gangi allt vel,pabbi og mamma.

11:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava.

Við erum að spekúlera hvað þið verðið lengi í viðbót í burtu? Hvert farið þið næst og hvar endið þið (við vitum að þið endið á Íslandi) en hvaða land er síðast? Kisan okkar, hún Grámygla, er að fara að eignast kettlinga.

Kveðja frá öllum til ykkar.
Ranný Sísí og Keli.

5:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

komum heim til islands 21 mai
seinasta landid er usa, en adur en vid komum lendum vid i englandi og flugum til thyskalands og thadan til danmorku og komum sidan heim.
Er kattar fjandinn ordin olett aftur.

9:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli minn ég sakna þín alveg rosalega mikið :) Kisa hefur það bara gott :) Kveðja litla systir :)

8:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home