sunnudagur, mars 18, 2007

Melbourne

Erum loks kominn til Melbourne en vid tokum flugid hedan 20 mars eda eftir 2 daga. Buid ad vera mikid ferdalag a okkur, en ekki hefur okkur tekist ad vera mikid i sambandi. Seinast er vid letum vita af okkur vorum vid a leid fra Peking ef eg man rett.
A bokkum Yantze fljotsins (gula fljot) er hofudborg heradsins sem vid aetludum til, Wuhan. En fljotid skiptir borginni i tvennt. Fyrir nokkrum arum var borgin midstod fljotasiglinga upp og nidur anna. Risa skemmtiferda skip silgdu med thusundi farthega um fljotid. En nu er oldin onnur. Nu liggja thessi miklu flutningaskip a thurru, asamt fjoldanum ollum af fiski og flutningaskipum. Astaedan er su ad adeins ofar i anni er hin mikla thriggja gljufrastifla. Nu er timi umferdar um anna lidinn, og eru thurrar bryggjur og thurrar risavaxnar bryr sem eitt sinn staelttu sig af thvi ad vera thaer staedstu i heim sem eins konar minnisvardar um hvad einu sinni var. Allt thetta bar fyrir augun er vid heldum fra Wuhan til Lushan a vit (vonandi fallegri) aevintyra.
Lushan er litill baer hatt yfir slettum Kina og gnaefir thar yfir umhverfinu i 1400m.y.s. En thratt fyrir storkostlega natturufegurd sem threyttu ferdalangarnir fengu vid komuna var thad hitinn (nanar tiltekid skorturinn a hita) sem var hvad minniststaedastur en hann var -6 gradur. En thad gerdi allt miklu meira skemmtilegt. Gengum um naer allar leidir sem Lushan fjall hefur uppa ad bjoda og forum og saum sumarhus Mao og salinn thar sem hann helt hina fraegu raedu um stora stokkid, mikil saga sveif tharna yfir votnum (falleg jafnt sem sorgleg). Fra Lushan var stefna sett a Hong Kong.
Leidin til Hong Kong var long og strong. 14klst i lest 9klst i rutu og tvaer naetur a hoteli, en ad lokum vorum vid kominn til Hong Kong (HK). Thad verdur ekki annad sagt en ad HK se storfengleg borg skyjakljufanir bera svo sannarlega nafn med rettu. Bygging Bank of China reis langt uppi skyjin og sjaldan sest i toppinn. Einnig ber ad nefna thad ad staedsti rullustig i heimi er i Hong Kong.
Fra Hong Kong flugum vid til Sydney en su saga verdur ad bida um stund.

Ps
Mamma og Pabbi
Simanumerid og heimilisfangis hennar Gunnu er vitlaust eda eitthvad. Hef ekki tekist ad na a hana.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Palli og Svava,gott að heyra frá ykkur.Hlakka til að sjá myndir.
Síminn hjá henni Gunnu er 398703914.Gangi ykkur vel,kveðja pabbi og mamma.

9:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

er buinn ad na a hana og hitti hana a morgun kvedja palli

12:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að lesa nýjar fréttir... frábært hvað allt gengur vel hjá ykkur.
Kossar og knús frá Ísafirði

3:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskurnar.
Ég er búinn að vera fylgjast með ykkur og lesið allt -tvisvar:)
Svo vitlaus er ég - vissi ekki að ég gæti komið með skilaboð. Allavega hlakka til að sjá ykkur. ps.. er að skoða með Ísó 26maí. get engu lofað eins og er en þú veist Palli þá geri ég það sem ég get.
Ykkar Audi

7:25 e.h.  
Blogger sara mohamed said...

شركة تنظيف فلل بالجبيل
شركة تنظيف شقق بالجبيل

3:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home